Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef skurðaðgerð á heila var vegna
    • Illkynja sjúkdóms
    • Heilablæðingar

Nánari útskýringar

  • Ef pokagúlpur (berry aneurysm) hefur verið meðhöndlaður með geislun eða aðgerð og viðkomandi hefur ekki fengið heilablæðingu má gefa blóð

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Aðgerð á heila getur komið í veg fyrir blóðgjöf. Læknar og hjúkrunarfræðingar  Blóðbankans meta hvert tilfelli fyrir sig. 

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.                                                         
Tög: Heilaaðgerð, Aneurysma