Almennar reglur

  • Einstaklingur verður að:
    • Geta skilið allt blóðgjafarferlið
    • Geta gefið upplýst samþykki sitt fyrir blóðgjöf og blóðrannsóknum
    • Geta nýtt sér aðstöðu fyrir blóðgjafa án þess að leggja sjálfan sig eða aðra í hættu (blóðgjafar mega ekki gefa blóð í hjólastól)

Nánari útskýringar

  • Ef blóðgjafar eiga erfitt með lestur þarf að tryggja að viðkomandi:
    • Skilji og fylli rétt út heilsufarsblað blóðgjafa. Aðstoð frá þriðja aðila er ekki leyfileg
    • Skilji allar upplýsingar og geti veitt upplýst samþykki fyrir blóðgjöf og blóðrannsóknum

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Blóðbankinn vill koma til móts við fatlaða einstaklinga á þann hátt að öryggi þeirra sjálfra, starfsfólks Blóðbankans og blóðþega sé ávallt tryggt

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

     

Tög: Hjólastóll, Hreyfihömlun, Lömun, Mænuskaði