Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef:
    • Opið sár eða bólga er til staðar
    • Blóðsegamyndun er til staðar
    • Innan við mánuður hefur liðið frá lasermeðferð/glómun

Nánari útskýringar

  • Ef viðkomandi er að öðru leyti hraust(ur) má gefa blóð

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Æðahnútar koma í sjálfu sér ekki í veg fyrir blóðgjöf en eftirstöðvar meðferðar geta valdið frest á blóðgjöf

Ástæða breytingar:

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.