Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef viðkomandi hefur þegið blóð hérlendis (inngjöf blóðhluta) á síðustu 6 mánuðum
  • Ef viðkomandi fékk blóð erlendis þarf að athuga hvort hugsanleg smithætta vegna malaríu eða annarra sýkla hindrar blóðgjöf

Nánari útskýringar

  •  Ýmsir smitsjúkdómar geta borist með blóðgjöf svo sem lifrarbólga C og malaría. Því þarf að athuga sérstaklega blóðinngjafir sem áttu sér stað erlendis og/eða áður en regluleg smitskimun blóðgjafa hófst.

Tengt efni

Ástæða breytingar

  •  Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
Tög: Blóðgjöf, Blóðþegi, Inngjöf blóðs, Blóðinngjöf