Ónæmisbæling
Síðast uppfært: 28.10.2020
Almennar reglur
- Ekki má gefa blóð ef um ónæmisbælingu er að ræða
- Ef tilvonandi blóðgjafi hefur náð bata eftir ónæmisbælingu er viðkomandi beðinn um að hafa samband við hjúkrunarfræðinga Blóðbankans til nánara mats
Tengt efni
Til fróðleiks
- Ónæmisbæling getur dulið eðlilega svörun líkamans við sýkingum og bólgu og eykur því líkurnar á því að sýkingar berist með blóðgjöf
Ástæða breytingar
- Ný síða
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.