Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef miltisnám var vegna
    • Illkynja sjúkdóms
    • Blóðsjúkdóms
  • Ef miltisnám var vegna slyss má gefa blóð þegar 6 mánuðir hafa liðið frá aðgerð

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Brottnám á milta í meðferðarskyni er notuð við ýmsa góðkynja blóðsjúkdóma til þess að minnka eyðingu á blóðfrumum.

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Miltisbrottnám, Milta