Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef um er að ræða langvinnt ástand
  • Ef einu sinni greind sem bráð einkenni:
    • Má gefa blóð eftir 5 ár eftir að ástand hefur gengið yfir

Nánari útskýringar

  • Blóðgjafar með lágt magn blóðflagna  eru í aukinni hættu á að fá blæðingar og marbletti. Þetta gæti haft alvarlegar afleiðingar eftir blóðgjöf. 

Tengt efni

  • Ef viðkomandi hefur verið meðhöndlaður með ónæmisglóbúlíni eða blóðvökva, sjá: Blóðgjöf
  • Ef viðkomandi hefur verið í ónæmisbælandi meðferð sjá: Sjálfsofnæmissjúkdómur
  • Ef miltisbrottnám sjá: Miltisnám

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

                                                                          

Tög: ITP, Idiopathic thrombocytopenic purpura, Lágar blóðflögur, Blóðflögur