Öndunarfærasjúkdómar
Síðast uppfært: 28.10.2020
Almennar reglur
- Ekki má gefa blóð ef:
- Mæðist við litla hreyfingu
- Sýking er til staðar
- Hefur langvinnan lungnasjúkdóm
- Hefur slímseigjusjúkdóm (cystic fibrosis)
Tengt efni
Til fróðleiks
- Ef viðkomandi mæðist við litla hreyfingu (t.d. við að ganga upp nokkrar tröppur) getur blóðtaka dregið úr súrefnismagni í blóði og valdið óþægindum
Ástæða breytingar
- Ný síða
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.