Almennar reglur

  • Einstaklingar með langvinnt sarklíki (sarcoidosis) mega ekki gefa blóð

Nánari útskýringar

  • Einstaklingar með brátt sarklíki sem hafa náð bata og lokið meðferð og eftirliti fyrir meira en fimm árum geta hugsanlega gefið blóð. Læknir Blóðbankans metur hvert tilvik. 

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Langvinnt sarklíki getur valdið alvarlegum lungnasjúkdómi og er því ástæða til frávísunar fyrir blóðgjöf

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Sarcoidosis