Astmi
Síðast uppfært: 28.10.2020
Almennar reglur
- Einstaklingur má ekki gefa blóð ef:
- Einkenni um astma eru til staðar
- Viðkomandi er á lyfjameðferð á töfluformi vegna astma
- Einstaklingur má gefa blóð ef:
- Er einkennalaus og einungis á fyrirbyggjandi meðferð með innöndunarlyfjum (pústi)
Tengt efni
Til fróðleiks
- Blóðtaka getur minnkað súrefnisburðargetu blóðs tímabundið og við það geta astmaeinkenni versnað.
- Sterameðferð getur falið einkenni og ummerki um sýkingar sem geta verið hættulegar blóðþega.
Ástæða breytingar
- Má gefa blóð ef einungis á fyrirbyggjandi meðferð með innöndunarlyfjum
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.