Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð þegar um rauðkornadreyra (polycythemia) er að ræða 

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Rauðkornadreyri einkennist af hækkuðum blóðrauðagildum og/eða auknum fjölda rauðra blóðkorna í blóði
  • Rauðkornadreyri getur verið tengdur illkynja sjúkdómi (polycythemia rubra vera) en getur einnig verið undanfari slíkra veikinda eða viðbragð líkamans við súrefnisskorti. Því mega einstaklingar með hækkuð blóðrauða- eða rauðkornagildi ekki gefa blóð.

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

Tög: Rauðkorn, Blóðsjúkdómur, Hjarta- og æðasjúkdómar, Blóðrauði, Hemóglóbín, Polycythemia