Almennar reglur

  • Einstaklingur má ekki gefa blóð ef hefur:
    • Sigðkornablóðleysi (sickle cell disease)
    • Ættgengt dvergkornablóðleysi (thalassemia)

Nánari útskýringar

  • Einstaklingar sem eru arfberar fyrir sigðkornablóðleysi eða ættgengt dvergkornablóðleysi mega gefa blóð ef blóðrauði er yfir viðmiðunarmörkum og engar aðrar hindranir eru til staðar

Tengt efni

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.