Almennar reglur

  • Einstaklingur má ekki gefa blóð ef blóðrauði mælist undir
    • 135 g/L hjá körlum
    • 125 g/L hjá konum
  • Einstaklingur má ekki gefa blóð ef blóðrauði mælist yfir
    • 180 g/L hjá körlum
    • 160 g/L hjá konum
  • Einstaklingur má ekki gefa rauð blóðkorn í rauðkornaskilju ef blóðrauði mælist undir
    • 140 g/L 

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Við blóðgjöf tapast umtalsvert magn af járni. Blóðgjöf hjá einstaklingi með blóðrauða undir viðmiðunarmörkum getur leitt til blóðleysis.
  • Við söfnun rauðra blóðkorna í rauðkornaskilju tapast tvöfalt magni af járni miðað við hefðbundna blóðgjöf. Því eru gerðar strangari kröfur um blóðrauðagildi hjá rauðkornaskiljugjöfum.

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.