Skilgreining

  • Felur í sér allar tegundir hormónauppbótarmeðferðar, þar með talið fyrir konur á breytingaskeiði

Almennar reglur

  • Einstaklingur sem tekur eða hefur þegið hormónauppbótarlyf má ekki gefa blóð ef um er að ræða: 
    • Meðhöndlun við íllkynja sjúkdómi
    • Heiladingulshormón unnið úr mannavef
    • Vaxtarhormón unnið úr mannavef

Nánari útskýringar

  • Einstaklingur sem tekur eða hefur þegið hormónauppbótarlyf má gefa blóð ef um er að ræða: 
    • Einkenni breytingaskeiðs kvenna
    • Risvandamál sem tengjast ekki illkynja sjúkdómi
    • Vaxtarhormónaskort og lyfið var framleitt með erfðatæknilegum aðferðum (eftir janúar 1986)

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Ýmsar ástæður geta leglið að baki hormónaskorti.  Ef orsökin tengist illkynja sjúkdómi, eða meðferð við honum, má ekki gefa blóð.
  • Hormónalyf unnin frá heiladingli manna geta borið í sér prion smitefni. Því geta einstaklingar sem hafa þegið hormón unnin úr heiladingulsvef manna ekki gefið blóð. 

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.