Almennar reglur

  • Einstaklingur sem greindur hefur verið með arfgenga járnofhleðslu má ekki gefa blóð 

Nánari útskýringar

  • Einstaklingur sem er arfblendinn fyrir stökkbreytingu sem tengist arfgengri járnofhleðslu má gefa blóð 
  • Arfgeng járnofhleðsla er algengur erfðasjúkdómur sem veldur því að járn safnast upp í ýmsum vefjum líkamans, til dæmis lifur og hjarta. Langt genginn sjúkdómur getur valdið alvarlegum hjartasjúkdómi og öðrum kvillum. Þess vegna geta einstaklingar með þennan sjúkdóm ekki gefið blóð. 

Tengt efni

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

Tög: Járnofhleðslusjúkdómur