Almennar reglur

  • Klamydia: 4 mánaða frestur á blóðgjöf eftir lok meðferðar
  • Lekandi: 4 mánaða frestur á blóðgjöf eftir lok meðferðar
  • Kynfæravörtur: Frestur á meðan meðferð/eftirlit á sér stað
  • Kynfæraherpes: Sjá síðu fyrir Herpes simplex I og II
  • Sárasótt (Syphilis): Má ekki gefa blóð

Nánari útskýringar

  • Sjá tengla hér fyrir neðan fyrir frekari upplýsingar um vörtur, herpes og sárasótt

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Ákveðnum kynsjúkdómum, svo sem sárasótt og lekanda, fylgja oft aðrir kynsjúkdómar sem geta borist með blóði til blóðþega.  Þar af leiðandi leiða þessir sjúkdómar til frests á blóðgjöf. 

Ástæða breytingar

  • Breyting á reglum um sárasótt 

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð
  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
Tög: Kynfæravörtur, Kynfæraherpes, Lekandi, Sýfilis, Sárasótt, Klamydía, Syphilis