Blettaskalli
Síðast uppfært: 28.10.2020
Almennar reglur
- Einstaklingur má ekki gefa blóð ef hármissir tengist illkynja sjúkdómi eða meðferð hans
- Einstaklingur má ekki gefa blóð ef hefur tekið eftirfarandi lyf:
- Dutasteride (Avodart, Duodart) undanfarna 6 mánuði
- Finasteride (Proscar) undanfarnar 4 vikur
- Sveppalyf í töfluformi undanfarnar 2 vikur
Nánari útskýringar
- Hárígræðsla: Gefa má blóð 3 mánuðum eftir aðgerð. Sjá undir tengt efni. Skurðaðgerð
Tengt efni
Ástæða breytingar
- Ný síða
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.