Almennar reglur

  • Einstaklingur má ekki gefa blóð ef:
    • Blóðflögukvillinn veldur blæðingum eða marblettum
    • Viðkomandi hefur blóðflögutalningu undir eða yfir viðmiðunarmörkum

Nánari útskýringar

  • Ef viðkomandi hefur nýlega tekið lyf sem minnkar samloðun blóðflagna (t.d. bólgueyðandi lyf á borð við Ibúfen) má viðkomandi hugsanlega gefa blóð, en alltaf skal taka fram ef slík lyf hafa verið notuð.

Tengt efni

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

                                                                           

Tög: Blóðflögur, Blóðflögusjúkdómur