Almennar reglur

  • Karlmaður, sem hefur einhvern tímann haft kynmök við annan karlmann má ekki gefa blóð
  • Kona sem hefur haft kynmök við aðra konu má gefa blóð

Nánari útskýringar

  • Ekki hefur verið sýnt fram á aukna tíðni kynsjúkdóma hjá konum sem hafa haft kynmök við aðra konu
  • Sýnt hefur verið fram á aukna tíðni kynsjúkdóma hjá karlmönnum sem hafa haft mök við annan karlmann, bæði hérlendis og erlendis

Tengt efni

Til fróðleiks

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

 

Tög: MSM, Men who have sex with men, Kynmök