Almennar reglur

  • Einstaklingur sem er HIV sýktur má aldrei gefa blóð 
  • Fresta þarf blóðgjöf um 12 mánuði eftir kynmök við HIV sýktan einstakling
  • Einstaklingur sem deilir heimili með HIV sýktum einstaklingi getur gefið blóð svo fremi sem hann hafi ekki komist í snertingu við líkamsvessa hans

Tengt efni

Til fróðleiks

  • HIV veiran getur valdið eyðni. Vitað er að HIV getur smitast með blóðgjöf og því geta HIV sýktir einstaklingar ekki gefið blóð. 

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Eyðni, Alnæmi