Hjartaaðgerð
Síðast uppfært: 28.10.2020
Almennar reglur
- Einstaklingur má ekki gefa blóð
Nánari útskýringar
- Ef viðkomandi hefur farið í aðgerð vegna meðfædds hjartagalla og lækning fengist skal hafa skal samband við starfsfólk Blóðbankans varðandi möguleika á að verða blóðgjafi
Tengt efni
Til fróðleiks
- Fyrir einstaklinga sem hafa farið í hjartaaðgerð við öðru en meðfæddum hjartagalla, getur reynst áhættusamt að missa það blóðmagn sem tapast við blóðgjöf
Ástæða breytingar
- Ný síða
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.