Almennar reglur

  • Þegar kvefeinkenni án hita eru til staðar (nefrennsli, hálssærindi, hósti) má ekki gefa blóð fyrr en einkenni hafi gengið yfir
  • Þegar hiti yfir 37,8°C er til staðar má ekki gefa blóð fyrr en 2 vikum eftir að fullum bata var náð

Nánari útskýringar

  • Viss lyf geta komið í veg fyrir blóðgjöf. Hjúkrunarfræðingar Blóðbankans veita nánari upplýsingar. 

Tengt efni

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Nefkvef, Nefrennsli, Hálsbólga, Hósti, Hiti