Almennar reglur

  • 1.  Berklapróf:
    • Gefa má blóð þegar ein vika er liðin frá berklaprófi og engar frekari rannsóknir/meðferðir eru fyrirhuguð
  • 2.  Berklabólusetning:
    • Gefa má blóð þegar einn mánuður er liðinn frá bólusetningu 

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Berklapróf (tuberculin PPD Test, eða Mantoux próf) er notað til þess að greina berklasmit eða til þess að athuga hvort ónæmissvar sé enn til staðar eftir berklabólusetningu.

Ástæða breytingar

  •  Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  •  Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

Tög: BCG bólusetning, PPD próf, Mantoux próf