Almennar reglur

  •  1.   Berklasmitaður einstaklingur má ekki gefa blóð ef: 
    • Innan við 2 ár eru liðin frá  því að lyfjameðferð og eftirliti lauk
    • Viðkomandi er enn í eftirliti
  • 2.  Einstaklingur sem er í sambandi við berklasmitaðan einstakling (smithætta):
    • Má gefa blóð 3 mánuðum eftir að smithættu lýkur og berklapróf er neikvætt  

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Berklabakterían getur verið til staðar í mörgum vefjum og dreifst með blóðrás. 
  • Einstaklingur með virkan sjúkdóm á ekki að gefa blóð 
  • Einstaklingar í nánu sambandi við smitaðan einstakling geta verið með ógreindan sjúkdóm.

Ástæða breytingar

  •  Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: TB, TBC