Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef:
    • Hefur einhvern tímann fengið vaxtarhormón unnið úr heiladingulsvef
  • Má gefa blóð ef: 
    • Hefur fengið meðferð með vaxtarhormóni sem framleitt er með DNA tækni (notað á Íslandi síðan 1986)

Nánari útskýringar

  • Ef viðkomandi hefur einungis fengið vaxtarhormón sem eru ekki unnin úr heiladingulsvef má samþykkja blóðgjöf

Tengt efni

Til fróðleiks

  • Príonsjúkdómar svo sem Creutzfeldt Jacob sjúkdómur geta borist á milli manna með vaxtarhormónum sem unnin eru úr heilavef, en þessi hætta er ekki fyrir hendi sé hormónið framleitt með DNA tækni

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.