Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef:
    • Viðkomandi er í meðferð vegna leghálskrabbameins
    • Viðkomandi er undir auknu eftirliti vegna frumubreytinga (oftar en hefðbundið eftirlit)

Nánari útskýringar

  • Ef um var að ræða setkrabbamein í leghálsi (Cervical carcinoma in situ, CIS), meðferð er lokið, nýleg stroksýni sýna ekki óeðlilegar frumubreytingar og ákveðið hefur verið eftirlit á 3 ára fresti, má samþykkja blóðgjafa
  • Ef einungis eru tekin regluleg stroksýni hja viðkomandi (á 3 ára fresti) má samþykkja blóðgjafa

Til fróðleiks

  • Setkrabbamein í leghálsi (e. cervical carcinoma in situ, CIS) er staðbundið krabbamein sem hefur ekki dreift sér 

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.

 

Tög: Strokusýni, CIN, Setkrabbamein, Frumubreytingar, HPV, Keiluskurður