Almennar reglur
- Ekki má gefa blóð ef fyrr en minnst 6 mánuðir hafa liðið frá síðustu götun
Nánari útskýringar
- Þessar reglur gilda um hvers konar líkamsgötun, svo sem skartgripagötun og útvíkkun á skartgripagötum
Til fróðleiks
- Sýkingar geta borist á milli manna með áhöldum sem notuð eru við líkamsgötun. Því er mjög mikilvægt að 6 mánuðir líði frá götun þar til gefið er blóð.
Ástæða breytingar
Upplýsingar til blóðgjafa
- Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
- Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Götun, Eyrnagötun, Naflagötun, Tungugötun, Nefgötun, Húðgötun, Skartgripagötun