Almennar reglur

  • Ekki má gefa blóð ef:
    • Sýking er í húð
    • Innan við 2 vikur hafa liðið frá þvi töku sýklalyfja lauk
    • Innan við 4 vikur hafa liðið frá inntöku á isotretinoin (Decutan®) eða alitretinoin (Toctino®)
    • Innan við 3 ár hafa liðið frá inntöku á acitretin (Neotigason®)

Nánari útskýringar

  • Ef staðbundin sterameðferð er notuð á minna en lófastórt svæði, má gefa blóð
  • Hjúkrunarfræðingar Blóðbankans veita upplýsingar um önnur lyf en hér hafa verið nefnd

Til fróðleiks

  • Ef blóðgjafi hefur opið sár eða bólgu í húð er aukin hætta á að sýklar berist í blóðhluta 

Ástæða breytingar

  • Ný síða

Upplýsingar til blóðgjafa

  • Ef spurningar vakna um heilsufar vinsamlegast hafið samband við heilsugæslulækni.
  • Þessi síða er ekki ætluð til þess að leita upplýsinga um sjúkdómsgreiningar eða meðferð.
Tög: Bólur, Húðvandamál, Fílapenslar, Ísótretinoin, Rósroði